Tvískipt – Skoskt munstur & rauðköflótt

kr.3.500

Einn allra flottasti klúturinn!
Rauðgræna mynstrið (við köllum það alltaf skoskt, má það?) er ótrúlega flott.
Hinu megin er rauðköflótt efni (voru dúkar í brúðkaupinu okkar!)

Til í S, M og L – en bara einn í hverri stærð.
Small passar á fullorðna ketti.

Skemmtilegur og glæsilegur hálsklútur.
Klútnum er smeygt á ólina og situr því örugglega á uppáhalds ólinni ykkar.

Til viðmiðunar, ummál háls:
S: 22 cm – 36 cm (smáhundar, kisur)
M: 38 cm – 48 cm
L: 50 cm – 64 cm

Stærð

, ,